Starfsdagar

2016-2017

Sumarlokun 2017

Lokað verður 14. júlí - 11. ágúst að báðum dögum meðtöldum.

Leikskólinn opnar aftur mánudaginn 14. ágúst.

Nýjustu fréttir

 • Miðvikudaginn 30. nóvember fór elsti árgangur Rauðhóls í heimsókn í Ríkisútvarpið að Lynghálsi. Hópurinn fékk góðar móttökur hjá starfsfólki Rúv og var heimsóknin fróðleg og skemmtileg. Hér fyrir neðan er mynd sem tekin var af hópnum okkar. Við þökkum starfsmönnum Rúv kærlega fyrir móttökurnar.

 • Búið er að ákveðja sumarlokun leikskólans í samráði við foreldraráð Rauðhóls.

  Lokað verður 14. júlí - 11. ágúst að báðum dögum meðtöldum. 

   Leikskólinn opnar aftur  mánudaginn 14. ágúst.

   

 • Þá er veturinn komin fyrir alvöru og nú þarf að huga vel að klæðnaði barnanna. Á upplýsingasíðu Skóla- og frístundasvið má finna greinagóðar ráðleggingar um hvernig best er að klæða ung börn til að verja þau fyrir kuldanum. Á tenglunum hér fyrir neðan má finna þessar upplýsingar. 

  íslenska  Polska English

   

 • Skipulagsdagur starfsfólks Rauðhóls verður mánudaginn 21. nóvember og leikskólinn því lokaður.

   

Skoða fréttasafn