Starfsdagar

2017-2018

Nýjustu fréttir

 • Þessi föngulegi hópur barna er að útskrifast úr leikskólanum núna í sumar. Myndin er tekin á Akranesi en þangað var farið í útskriftarferð í byrjun júní. Við þökkum þessum dásamlegu einstaklingum og fjölskyldum þeirra fyrir þann tíma sem við höfum átt saman og óskum þeim velfarnaðar í þeim nýju og spennandi verkefnum sem framundan eru. 

 • Haldið var upp á þjóðhátíðardaginn í dag. Farið var í skrúðgöngu um hverfið og pylsur borðaðar í hádeginu.

   

   

   

   

 • Foreldrafundir fyrir foreldra nýrra nemenda Rauðhóls haustið 2017

  Ævintýri
  24. ágúst kl 8:30

  Litir
  23. ágúst
  28.ágúst
  6. september
  13. september
  20. september


  Allir fundirnir á Litunum hefjast kl. 10:00

 • Tveir kennarar Rauðhóls þær Inga og Daddý voru með erindi á Ráðstefnu fyrir starfsfólk leikskóla Reykjavíkurborgar. Erindið, "Úti á hárinu" fjallaði um útinámið á Rauðhóli. Þær stöllur stóðu sig með stakri prýði og erum við afar stolt af þeim og því góða starfi sem kennarar Rauðhóls hafa þróað í þau tíu ár sem leikskólinn hefur starfað.

Skoða fréttasafn