Starfsdagar

2018-2019

Sumarlokun 2018

Sumarlokun leikskólans verður 11. júlí til 8. ágúst að báðum dögum meðtöldum.

Leikskólinn opnar aftur fimmtudaginn 9. ágúst. 

Sumarlokun 2019

Sumarlokun leikskólans 2019 verður 10. júlí til 7. ágúst að báðum dögum meðtöldum.

Leikskólinn opnar aftur fimmtudaginn 8. ágúst.

Fréttir frá Ævintýralundi

Foreldrasamtöl á Ævintýrahóli

Ritað 11.11.2010.

Foreldrasamtöl verða á Ævintýrahóli, þriðjudaginn 16. nóvember og fimmtudaginn 18. nóvember.  Sjá viðtalstíma á hurðinni inni á deild.

Ævintýrahóll vikan 8.-12. nóv

Ritað 11.11.2010.

Ævintýrahópur

Ritað 29.06.2010.

Vegna eindreginna óska kennara Ævintýrahóps var sú ákvörðun tekin í síðustu viku  að elstu börnin yrðu í Björnslundi fram að sumarlokun. Ævintýrahópurinn hefði átt að koma á Rauðhól síðast liðinn mánudag en vegna þess hversu vel þau una sér í lundinum þá óskuðu kennarar hópsins eftir því að fá að vera þar áfram. Að sjálfsögðu fara yngri börnin í heimsóknir og dagstúra í lundinn með sínum kennurum og þau elstu börn sem langar að koma á Rauðhól geta alltaf komið og verið þar.

Kveðja

Kennarar Rauðhóls