Starfsdagar

2018-2019

Sumarlokun 2019

Sumarlokun leikskólans 2019 verður 10. júlí til 7. ágúst að báðum dögum meðtöldum.

Leikskólinn opnar aftur fimmtudaginn 8. ágúst.

Breyting á dagsetningu næsta starfsdags

Ritað 5. Janúar 2018.

Starfsdagurinn sem átti að vera 29. janúar 2018 verður færður til um eina og hálfa viku, til fimmtudagsins 8. febrúar 2018. Þetta er gert vegna ráðstefnu sem verður þann 8. feb. og við viljum endilega að sem flestir af Rauðhóli komist á. Við vonum að þessi breyting valdi ekki miklu óþægindum hjá fjölskyldum ykkar.

Kveðja

Guðrún, Heiða og Margrét