Starfsdagar

2018-2019

Sumarlokun 2018

Sumarlokun leikskólans verður 11. júlí til 8. ágúst að báðum dögum meðtöldum.

Leikskólinn opnar aftur fimmtudaginn 9. ágúst. 

Sumarlokun 2019

Sumarlokun leikskólans 2019 verður 10. júlí til 7. ágúst að báðum dögum meðtöldum.

Leikskólinn opnar aftur fimmtudaginn 8. ágúst.

Kvennakaffi föstudaginn 23. febrúar

Ritað 20. Febrúar 2018.

Í tilefni af konudeginum bjóða Rauðhólsnemendur konunum í lífi sínu í Kvennakaffi föstudaginn 23. febrúar. Kaffið verður í morgunmatnum frá kl. 8:30-9:30.

Hlökkum til að sjá sem flestar konur.