Starfsdagar

2018-2019

Sumarlokun 2019

Sumarlokun leikskólans 2019 verður 10. júlí til 7. ágúst að báðum dögum meðtöldum.

Leikskólinn opnar aftur fimmtudaginn 8. ágúst.

Rauðhóll - Litir

Deildirnar á Litunum nefnast Gula-, Rauða-, Græna- og Bláadeild.

Litirnir eru að Sandavaði 7 og síminn þar er 517- 2566.