Starfsdagar

2018-2019

Sumarlokun 2019

Sumarlokun leikskólans 2019 verður 10. júlí til 7. ágúst að báðum dögum meðtöldum.

Leikskólinn opnar aftur fimmtudaginn 8. ágúst.

Fréttir frá Bláu

Lífið á Bláudeild

Ritað 14.02.2014.

 

 

Öðruvísi hárdagur

Ritað 10.09.2013.

Miðvikudaginn 11. september er Öðruvísi hárdagur hjá okkur í Norðlingaholtinu. Við hvetjum alla til að gera eitthvað öðruvísi og skemmtilegt við hárið á sér og mæta svoleiðis í leikskólann.

 

 

 

Starfsmannatilfæringar

Ritað 23.01.2012.

Björn Freyr sem var í afleysingum á Grænu og Rauðu verður næstu vikur á Bláu. Vinnutími hans verður 13-17 á mánudögum og föstudögum.

Nanna Björk sem hefur verið á Bláu er farin yfir á Gulu og Íris ætlar að vera bæði á Bláu og Gulu.

Lilja Sólveig sem var að leysa af á Grænu er komin í 80% starf á Rauðu.

Desembermyndir 2011

Ritað 23.12.2011.

Það eru komnar inn desember myndir.

Við óskum öllum gleðilegra jóla með þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.

María á Bláu hættir

Ritað 24.05.2011.

Hún María okkar sem verið hefur á Bláu er að hætta hjá okkur á föstudaginn og fara til London sem Au pair. Við eigum eftir að sakna hennar sárt bæði börn og fullorðnir. Við óskum henni velfarnaðar um leið og við þökkum henni vel unnin störf.