Starfsdagar

2018-2019

Sumarlokun 2019

Sumarlokun leikskólans 2019 verður 10. júlí til 7. ágúst að báðum dögum meðtöldum.

Leikskólinn opnar aftur fimmtudaginn 8. ágúst.

Fréttir frá Grænu

Græna deild

Ritað 29.02.2012.

Það eru komnar inn febrúar myndir á Grænu deild.

Nýjar myndir á Grænu

Ritað 01.02.2012.

 Það eru komnar inn janúar myndir frá grænudeild.

Myndir á grænu

Ritað 04.01.2012.

Þá eru loksins komnar myrndir frá grænudeild.

Nudd á Grænu

Ritað 04.11.2011.

Í dag fengu krakkarnir á Grænudeildinni nudd  hjá Lilju Sólveigu kennara á Grænu en Lilja er lærður nuddari.  Börnin voru afar hrifin og þótti þeim notarlegt á bekknum :)  Nýjar myndir af nuddinu eru að finna inn á heimasíðunni.

Nýjar myndir frá Grænu

Ritað 15.02.2011.

Jæja, þá er loksins komið að því að nýjar myndir eru sjáanlegar í albúmi Grænudeildar....þetta var erfið fæðing en tókst að lokum svo nú er bara að spýta í lófana og standa sig svo þið getið fylgst með leik og starfi barnanna ykkar í leikskólanum :)

Fleiri greinar...