Starfsdagar

2017-2018

Sumarlokun Rauðhóls 2018

Sumarlokun leikskólans verður 11. júlí til 8. ágúst að báðum dögum meðtöldum.

Leikskólinn opnar aftur fimmtudaginn 9. ágúst. 

Gula

Á Guludeild eru 19 börn fædd ári 2013 og 2014. Mikill tími fer í að sinna daglegum þörfum barnanna, sýna þeim umhyggju og kenna þeim á leikskólalífið. Áhersla er lögð á rólegt og afslappað andrúmsloft þar sem hver einstaklingur fær að njóta sín.

Deildarstjóri er Hildur Eyjólfsdóttir.