Starfsdagar

2018-2019

Sumarlokun 2019

Sumarlokun leikskólans 2019 verður 10. júlí til 7. ágúst að báðum dögum meðtöldum.

Leikskólinn opnar aftur fimmtudaginn 8. ágúst.

Fréttir frá Rauðu

Málörvun á Rauðudeild

Ritað 05.02.2014.

Nýjar myndir

Ritað 05.06.2012.

Komnar eru inn myndir frá maí :). Myndir frá Bugðuhátíðinni, vettvangsferðum og daglega lífinu á Rauðu deild.

Myndir komnar inn

Ritað 28.02.2012.

Komnar eru inn myndir frá heimsókn til slökkviðsins, þau sem fóru ekki í ferðina í gær fara seinna:). Inná Rauðu eru komnar uppá vegg myndir frá því þegar stelpurnar dönsuðu berfættar í málningu við undirleik ávaxtakörfunnar :). Börnin eru byrjuð að gera páskakarla, sem koma smán saman uppá vegg fyrir framan deildina :)

Rauðadeild

Ritað 07.02.2012.

Komnar eru inn myndir frá Rauðudeild m.a frá bóndadeginum.

Hún Lilja kennari átti afmæli  í síðustu viku og bauð uppá vöfflur með rjóma var þá deildinni breytt í kaffihús ;) mikið stuð og mikið gaman.

Fleiri myndir frá Rauðu

Ritað 31.01.2012.

Komnar eru inn fleiri myndir í janúar myndamöppuna :).  Það er búið að vera mikið fjör og mikið gaman í janúar, við  fengum lánaðan uppstoppaðan krumma sem börnin hafa verið að skoða, málað krumma, gert krummahreiður svo dæmi séu tekin. Við héldum uppá bóndadaginn með tilheyrandi þorrasmakki og víkingakórónum :).