Starfsdagar

2018-2019

Sumarlokun 2019

Sumarlokun leikskólans 2019 verður 10. júlí til 7. ágúst að báðum dögum meðtöldum.

Leikskólinn opnar aftur fimmtudaginn 8. ágúst.

Nám og verkefni

New York janúar 2007

Hér getur þú nálgast skjal sem inniheldur upplýsingar um ferð starfsfólks til New York í janúar 2007.
Hugmyndavinna í New York

Námsferð til New York vor 2008

Á vordögum 2008 fóru allir Bugðuskólarnir í námsferð til New York. Meðfylgjandi er skýrsla um ferðina í máli og myndum.
Námsferð

Útileikskólar í Danmörku haustið 2007

Guðrún leikskólastjóri og Heiða aðstoðarleikskólastjóri fóru til Danmerkur og skoðuðu útileikskóla. Hér má sjá afrakstur ferðarinnar í máli og myndum.
Útiskólar

Útikennslunámskeið í Bergen 2009

Vorið 2009 fóru Linda Dögg, Heiða og Margrét á námskeið í Noregi. Þær notuðu tækifærið og skoðuðu líka tvo leikskóla sem eru með útikennslu. Á linkunum hér að neðan má sjá ferðasöguna í máli og myndum.
Útikennslunámskeið
Leikskólinn Appeltun
Leikskólinn Midtun

Starfsþróunaráætlun 2008-2009

Hér er hægt að nálgast markmið Rauðhóls fyrir vetur og sumar 2008-2009.
starfsþróunaráætlun