Leikskólinn Rauðhóll

Vinátt Virðing Vellíðan
Menu
  • Leikskólinn
    • Leikskólinn Rauðhóll
    • Stefna og starfsáætlun
    • Leikskólastarf
    • Hagnýtar upplýsingar
    • Myndskeið - Leikskólinn Rauðhóll
    • Litir
    • Ævintýri
    • Skógarhús
    • Fréttasafn
    • Starfsfólk
    • Dagatal
    • Eldhús
    • Ýmislegt gagnlegt
      • Almenn málörvun barna
      • Hlustun og skilningur
      • Tannvernd
      • Agi, uppeldi og hegðun
    • Krækjur
      • Skóla- og frístundasviðSkóla- og frístundasvið
      • Rafræn ReykjavíkRafræn Reykjavík
      • Fjölmenning í leikskólumFjölmenning í leikskólum
      • Barnasáttmálinn
      • Mannréttindastefna Reykjavíkurborgar
  • Foreldrar
    • Foreldrafélag
    • Foreldraráð
    • ForeldravefurForeldravefur
    • Foreldraviðtöl
  • Information
  • Rauðhólsgleðin
  • Skipulagsdagar

Leikskólinn Rauðhóll

Vinátt Virðing Vellíðan
411-7650
Sumarlokun
  • Leikskólinn
    • Leikskólinn Rauðhóll
    • Stefna og starfsáætlun
    • Leikskólastarf
    • Hagnýtar upplýsingar
    • Myndskeið - Leikskólinn Rauðhóll
    • Litir
    • Ævintýri
    • Skógarhús
    • Fréttasafn
    • Starfsfólk
    • Dagatal
    • Eldhús
    • Ýmislegt gagnlegt
      • Almenn málörvun barna
      • Hlustun og skilningur
      • Tannvernd
      • Agi, uppeldi og hegðun
    • Krækjur
      • Skóla- og frístundasviðSkóla- og frístundasvið
      • Rafræn ReykjavíkRafræn Reykjavík
      • Fjölmenning í leikskólumFjölmenning í leikskólum
      • Barnasáttmálinn
      • Mannréttindastefna Reykjavíkurborgar
  • Foreldrar
    • Foreldrafélag
    • Foreldraráð
    • ForeldravefurForeldravefur
    • Foreldraviðtöl
  • Information
  • Rauðhólsgleðin
  • Skipulagsdagar

Einkunnarorð

Nánar
Yfirflokkur: Upplýsingar

InngangurEinkunnarorð Rauðhóls eru VINÁTTA VIRÐING VELLÍÐAN

Vinátta

Ríka áherslu er lögð á vináttu og náungakærleika í öllu starfinu í Rauðhóls. Enda mikilvægur þátt í lífi allra eintaklinga - barna jafnt sem fullorðinna. Það skiptir miklu máli að fullorðna fólkið sé vakandi fyrir þeim vináttusamböndum sem börnin eru að stofna til í fyrsta sinn. 

Virðing

Sjálfsvirðing er mikilvæg hverjum einstaklingi ásamt því að bera virðingu fyrir öðrum. Í Rauðhól er lögð áhresla á virðingu í sinni víðustu mynd þ.e. fyrir sjálfum sér, öðrum einstaklingum, umhverfinu og umhverfisvernd. 

Vellíðan

Vinátta og virðing fyrir sjálfum sér og öðrum leiðir til vellíðunnar. Ef einstaklingum líður vel eigum þeir auðveldara með að gefa af sér. Líkamlegt hreysti og heilbrigði er einnig stór þáttur í vellíðan einstaklinga. Því er meðal annars boðið upp á mikla útiveru ásamt hollum og næringaríkum mat í Rauðhóli.

Leikskólinn Rauðhóll

Litir – Sandavaði 7
Ævintýri – Árvaði 3
Björnslundur – Elliðavaði 16
110 Reykjavík

Sími 411-7650

raudholl@rvkskolar.is
Innskráning

 Kort