Dóra sem verið hefur á Bláu ætlar að fara aftur í undirbúnings afleysingar. Hún kveður þó ekki alveg Bláu deildina því hún ætlar að leysa af á Grænu og Bláu. Í hennar stað kemur Erla Svanbjörg í 90% starf. Sigríður Sigurjónsdóttir leikskólakennari hefur ráðið sig til okkar tímabundið og verður eitthvað á flestum deildum.